29.12.2008 | 07:48
Dagur 2
Farið var á tíma (auðvitað) og flogið upp til Anchorage til eldsneytisáfyllingar fyrir flugið til Japan. Á leiðinni var nóg að gera, kokkarnir kokkuðu, flugmennirnir flugu og flugfreyjurnar og Gulli freyjuðu alla farþegana upp úr skónum. Nú þegar þetta er skrifað erum við rétt komin yfir daglínuna á leiðinni til Tokíó. Þar töpuðum við einum degi, í einum vetvangi , allt í einu fór klukkan frá því að vera fimm mínútur í eitt eftir hádegi á sunnudegi, yfir í að vera fimm mínútur yfir eitt á mánudegi, og því helgin búin. Þetta þýðir auðvitað að mætt var í vinnuna á sunnudagsmorgni og svo er farið í land á mánudagseftirmiðdegi. Þetta er orðin talsverð yfirvinna, sem við ætlumst til að fá greidda þegar heim er komið.
En nóg um það......Tókíó bíður.Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.12.2008 | 07:45
Dagur 1
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Heimsferð Des2008
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar