Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja
Gaman að fylgjast með ykkur og ég fæ flashback frá minni heimsreisu árið 2008. Frábærar myndir hjá ykkur. Hafið það gott nú sem ávallt og njótið, njótið, njótið. Kær Kveðja, Raggý flugmaður
Raggý flugmaður (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. okt. 2011
Elsku þið
Velkomin heim, þau sem eruð komin heim! Það hefur verið gaman að fylgjast með ykkur og sjá myndir. Svo vantar bara sögulok. kv. Sigga Toll
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. jan. 2009
Thaiti -draumastaður :)
Já, Thaiti er dýr en þar er æðislegt að vera-falleg-flott hótel og fjör :) Góða ferð öll saman,þetta hefur verið æðisleg ferð hjá ykkur-þannig upplifði ég hana með ykkur:) Bestu kveðjur, KEM
Kiddi Möller (KEM) (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 19. jan. 2009
Pönnsubros :o
Jæja þið á leiðinni heim og þá er von á birtu hér :) Farið varlega og komið heil heim. Inga mín, pönnsurnar bíða hér heima eftir þér! Knúsogklemm darlings
thoralind (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 19. jan. 2009
Kreppan var bara djók....þið getið komið heim....
Elsku vinkonur mínar og elsku afgangur af flottri áhöfn..... til hamingju með flottan túr.... Góða ferð heim og gangi ykkur öllum vel að "lenda"....!!! Berglind Þráins btr
Berglind Þráins (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 19. jan. 2009
Góða heimkomu
Thaiti það fer um mig sæluhrollur þvílík paradís. Hér í paradís norðursinns er sunnudagsmorgun, alhvít jörð, logn og blíða. Gangi ykkur vel síðustu metrana og góða heimkomu! Björg BJ
Björg Jónasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 18. jan. 2009
Mas-kveðja
Elsku Erna Masari og þið öllsömul. Bestu kveðjur frá Fróni sem nú er í vetrarbúningi. Frábært að lesa ferðasöguna ykkar og skoða myndirnar. Fékk smá nostalgíu að sjá myndarnar frá Angor, finnst svo stutt síðan við vorum þarna Erna. Flott búningar frá Víetnam stelpur! Vona að endaspretturinn hjá ykkur gangi vel og efast raunar ekkert um það. Var ekki Debbie með romm og kók og ekkert vesen! Skilaðu góðri kveðju til hennar frá mér. Kær kveðja, Elín Brynjólfsdóttir
Elín Brynjólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 16. jan. 2009
where are you guys???
Elsku áhöfn, hvað er í gangi, voru tölvurnar teknar af ykkur? Hlakka til að hitta ykkur í LA. Kossar og knús Vilborg
vilborgedda (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 15. jan. 2009
Hæ elsku Nonni minn
Hæ Nonni minn ofsalega gaman að sjá hvað hvað það gengur vel hjá ykkur .myndirnir af ykkur eru mjog góðar mættu vera fleiri svona fyrir mig af þér""" SAKNA ÞÍN MJOG MIKIÐ .KNÚS OG KOSSAR.ÞÍN SÚSSA
Súsanna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 13. jan. 2009
Elsku Nonni Pabbi min
Við mamma vorum að skoða myndirnar af ykkur og mamma alltaf eins henni fannst þú sættastur, þessar mommur,en rosalega gaman að sjá myndirnar af þér ég sakna þín rosalega mikið ,ég er að keppa á morgun og ef við vinnum á morgun verðum við Islands meistarar.hlakka til að sjá fleiri myndir af þér.knús og kossar þinn Anton
Anton Þór Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 13. jan. 2009
Stolt!
Við erum mega stolt af ykkur. Skemmtið ykkur vel og mikið rosalega hlakka ég til að sjá ykkur hér heima. Það vantar birtu Inga! Knús og klemm :)
Þóra Lind (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 13. jan. 2009
Vá hvað ég hlakka til....
Má segja að maður fái hnút í magann yfir gleðinni og gamaninu - frábært - hlakka til að hitta ykkur í LAX. PS Útsölurnar sem Bergling Þráins var að tala um eru búnar - og engar vörur á leiðinni Bestu kveðjur HGM
Helga Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. jan. 2009
Kæra áhöfn
Gaman að fá loksins fréttir af ykkur. Sé að þið hafið farið í 'floating village', það er alveg magnað að sjá það. Skemmtilegar myndir frá ykkur. Njótið áfram og sjáumst hress á Klakanum. kv Sigga Toll
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 11. jan. 2009
;)
vona að þig skemmtið ykkur vel og vil segja öllum að Siggi er besti kokkur í heimi það er ekki hægt að fá betri kokk :) -rakel
rakel (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 11. jan. 2009
jæja2!
Sammála vinkonu minni henni Gurrý! Væri voða gott að heyra frá ykkur!!!! Knús Vilborg
Vilborg (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. jan. 2009
Jæja!
Erna mín! Nú er maður bara farin að hafa áhyggjur af ykkur! Fariði nú að láta í ykkur. Þessi bloggkreppa gengur bara ekki lengur!!
Gurrý Matt (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. jan. 2009
Urgent, urgent...
Varð bara að koma þessu til þín Inga: Fór að hlust á litla ´dýrið´ þitt (Dísellu) syngja með Sinfóníunni í gærkvöldi á Vínartónleikunum og vá...úff...gæsahúðin og tárin í augunum... hun er yndisleg og hefur heldur betur stimplað sig inn sem klassísk söngkona. Leikræn tilþrif, tilfinning og svo brosir hún hringinn meðan hún fer upp á ...?? ég veit ekki hvað nótan heitir einu sinni!!!! Ástarkveðja til ykkar allra og njótið, njótið, njótið... kv Oddný Halldórs.
Áhöfn FI-1452, fim. 8. jan. 2009
Bermúdaþríhyrningurinn
Halló?? Hvar eruð þið? Týnd?? Bkv. Sigrún Jóns
Sigrún Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 8. jan. 2009
Koma svo........skrifa meira!!!
Sæl capt Gurry og crew! Er ekkert í gangi??? Vona að þið hafið ekki lent í loftgati:) Okkur langar í meiri fréttir og myndir. Kveðja frá hinu fólkinu á akrinum. Linda G
Linda Gunnars (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 7. jan. 2009
Er ekker að frétta????
Elsku Erna mín og þið öllsömul, nú er mann farið að þyrsta í fréttir, gamlárskvöld var fyrir viku. Hvar eruð þið??? Veit að þið eruð að rúlla þessu upp!!! Bjóðið Debbie upp á drykk frá mér, ekki samt kampavín, hún fær brjóstsviða af því. Kossar og knús til ykkar allra. Vilborg
Vilborg Edda Jóhannsdóttir, þri. 6. jan. 2009
Er ekker að frétta????
Elsku Erna mín og þið öllsömul, nú er mann farið að þyrsta í fréttir, gamlárskvöld var fyrir viku. Hvar eruð þið??? Veit að þið eruð að rúlla þessu upp!!! Bjóðið Debbie upp á drykk frá mér, ekki samt kampavín, hún fær brjóstsviða af því. Kossar og knús til ykkar allra. Vilborg
Vilborg (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 6. jan. 2009
Þið eruð að missa af öllum útsölunum á Íslandi...!!!
Elsku Erna MASkona, Ingibjörg blower, nafni minn Bergur, Nonni TC-fan, Gurrý hjólahrædda, Gulli orðóheppni og allir hinir líka! Flott ferð hjá ykkur og alveg rosalega gaman að sjá allllllllar myndirnar!!!!!! En have fun og ennmeira fun. Bið að heilsa Debbie drykkjuhrút... Knúskveðju elsku öll. Berglind Þráins btr...
Berglind Þráins (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 5. jan. 2009
Hæ elskurnar!
Njótið hverrar einustu stundar í þessum svaka ævintýri. Gaman að fylgjast með ykkur og gangi ykkur vel! Kær kveðja Unnur Guðný
Unnur Guðný (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 5. jan. 2009
Hallóóó..... Já .... Sæll..!!!!!
Ég er búin að hamast við að skrifa við myndirnar og var ekki búin að "kynnast" þessari rosalega flottu gestabók...... Jóla hvað... En hafið það sem allra allra best. Enjoy to the fullest. We are the World. HGM
Helga Guðmunds (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 5. jan. 2009
Erna!
Hæ Erna mín! Þetta er númerið hjá aðaldkrifstofunni í Cambodíu Tel +855-23-222 916 þú verður að hringja þangað ef þú vilt fara að heimsækja börnin okkar ;) Ég sendi þér líka póst um málið! Hlakka til að heyra hvernig þetta fer :) Knús Gurrý
Gurrý Matt (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 5. jan. 2009
Gleðilegt ár öllsömul
Áramótakveðjur til ykkar allra og þá ekki síst til captein Gurrýar! Ótrúlega spennandi ferð hjá ykkur.Verið dugleg að skrifa og setja inn myndir svo við fáum að taka þátt með ykkur. Njótið vel.
Áhöfnin á FI1442, lau. 3. jan. 2009
Gleðilegt ár kæra áhöfn
Bestu kveðjur til ykkar allra og Gleðilegt ár. Koss og knús til Beggu og Nonna. Gaman að fylgjast með ykkur á síðunni. Enjoyed big time. Væri alveg til í að vera með ykkur. Knús Jóna Lár
Jona Lár (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 3. jan. 2009
Gleðilegt ár kæru öll -
Takk fyrir öll gömlu árin. Hér við Strandveginn í Gbæ var hefðbundinn spregjugleði á gamlárs! Frábært að fylgjast með ykkur. Stelpur smellið einum á Sigga okkar kokk úr 9ww2 2008! Ævintýrin gerast, njóta-njóta, sofa-sofa seinna. Kær kveðja Björg
Björg Jónasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. jan. 2009
Gleðilegt ár og njótið vel!
Elsku besta áhöfn! Gleðilegt ár og takk fyrir gömlu árin. Ég er sammála ykkur; Hong Kong er mjög spennandi staður og hlýtur að hafa verið mjög spes að eiga áramót þar, og með Ingu og trompetinn; vá! Njótið hverrar mínútu, því að þetta er ævintýri sem gleymist ekki. Gaman að fá að fylgjst með. Stórt knús á alla. Kveðja Hrafnhildur Proppé
Hrafnhildur Proppé (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. jan. 2009
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðilegt nýtt ár elsku Erna mín og þið öll! Frábært að fylgjast með ykkur ;) Stórt knús til ykkar xxx
Gurrý Matt (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. jan. 2009
Nýárskveðja :-)
Gleðilegt nýtt flugár og takk kærlega fyrir gömlu! Ég get vel trúað að tónarnir hennar Ingu hafi hitt í hjarta stað á gamlárskvöld (sniff..) þið eruð heppin að hafa hana í áhöfninni - og hún heppin með ykkur :-) Kær kveðja til allra, Oddur OHA á leið til Kanarí í fyrramálið......
Áhöfn FI-1452, fös. 2. jan. 2009
Gleðilegt ár
Elsku áhöfn, Gleðilegt ár, takk fyrir allt gamalt og gott. Njótið hverrar mínútu. Gaman að fylgjast með ykkur, hlakka til að sjá myndir. Kossar og knús Vilborg
Vilborg Edda Jóhannsdóttir, fös. 2. jan. 2009
Elsku þið
Gleðilegt ár elsku heimsferðaráhöfn. Gaman að fylgjast með ykkur. Nú vantar bara að búa til albúm, ekki að kvarta sko! Áramótaknús Sigga Toll
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. jan. 2009
Nýjárskveðja frá KB
Gleðilegt ár ,elskurnar.Hjartans þakkir fyrir öll góðu gömlu árin. Gangi ykkur vel og njótið ævintýrisins í botn. Þetta er mikil vinna en algjört æði! Knús og kossar.Kristín B.
Kristín Bernhöft (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009
Gleðilegt nýtt ár !
Elsku áhöfn. Hér á Fróni er nú að líða fyrsti dagur ársins. Margir hafa beðið fyrir kveðjur og eru þakklátir fyrir að fá að fylgjast með ferðum ykkar. Haldið áfram að njóta hverrar stundar. Una
Una Hannesdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009
Gleðilegt ár !
Gleðilegt ár til ykkar allra - njótið hverrar mínútu af þessu frábæra ævintýri sem þið eruð í. Hlakka til að fylgjast með ykkur á blogginu Knús og klemm - góða skemmtun Sirrý
Sigríður Björnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009
Gleðilegt ár
Kæra áhöfn!! Gleðilegt ár og njótið ferðarinnar í botn. Það er ekki séns að þið missið einhver kíló í ferðinni því þið eruð með bestu kokka í heimi með ykkur. Kokkakveðjur til ykkar Siggi og Jón. Sakna ykkar Inga og Begga. Áramótakveðjur til ykkar allra. BKV Magga Einars
Margrét Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009
MEGI NYTT ÁR FÆRA YKKUR HLÝJU OG YL :)
Elsku öll. Njótið og syngið um það þegar þið komið heim. Bestu kveðjur og knús og Inga komdu með marga nýja brandara frá Benna. You know how we loooove them over here. Miss U girl. smackidísmack :)
Þóra Lind (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009
Gleðilegt ár
Elsku vinir, hér er klukkan 13 mínútur gengin inn í nýtt ár. Himininn logar, allt eins og það er vant að vera þrátt fyrir breytta tíma. Löngu komið 2009 hjá ykkur í HK ! Góða ferð ykkar Dilly
Dilly (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár til ykkar allra. Sérstakt áramótaknús til Berglindar minnar. Góða ferð og njótið-hlakka til að fylgjast með :-D
Guðrún Georgsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 31. des. 2008
Flottust og sætust :)
Þið þarna flotta áhöfn, þetta verður bara gleði og hamingja.Verið góð við hvort annað og njótið þess að vera til því þetta líður alveg ótrúlega hratt á þessari gervihnattaöld. Knús og kremja til ykkar :) Kiddi Möller (KEM) Hlakka til að hitta ykkur á línunni í vor
Kiddi Möller (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 29. des. 2008
Góða skemmtun
Kæru samstarfsfélagar, rosa góða skemmtun í ferðalaginu ykkar. Spes knús til vinkonu minnar Mrs. Olsen. Kærar kveðjur Raggý (kóari áhöfn 1440)
Crew 1440, mán. 29. des. 2008
Flotta áhöfn!
Óskum ykkur góðrar ferðar umhverfis Kyrrahafið og verið dugleg að segja okkur og sýna hvað þið upplifið!! Við reynum að fylla skörð ykkar hér á línunni á meðan en við vitum hvað þið komið til með að sakna OSL/STO... daaaaaa... Farið samt varlega og komið heil heim :-) xxx 9ww2
Áhöfn FI-1452, sun. 28. des. 2008
Kæra áhöfn
Góða ferð og skemmtun hlakka til að fylgjast með ykkur verið dugleg að setja inn myndir og segja frá. Og ég segi eins og Gurry bara sofa þegar heim er komið. kv. Sigga Toll
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 28. des. 2008
Hugur okkar er hjá ykkur !
Nú er ævintýrið rétt að byrja ! Mikið hugsa ég til ykkar og sendi mína bestu orkustrauma. Unuknús
Áhöfnin á FI1442, lau. 27. des. 2008
Góða ferð, góða ferð góða ferð!
Góða ferð elsku Erna mín og þið öll! Þið eigið eftir að rúlla þessu upp ;) Munið bara að njóta hverrar mínútu og svo hvílir maður sig bara síðar!! Hlakka mikið til að fylgjast með ykkur! SÚPER STÓRT KNÚS til ykkar xxx Kv, Gurrý
Gurrý Mattíasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 26. des. 2008
Um bloggið
Heimsferð Des2008
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar