Bangkok Tekin

Lentum í áfengisbanni vegna kosninga heila helgi. Hvað gerir fólk þá? Jú kíkir í búðir og gerir verðkannanir! Hótelið var bara geðveikt og með heilli strönd við sundlaugina á fjórðu hæð. Eina neikvæða við Bangkok vöru hundleiðinlegir leigubílstjórar sem "Sjanghæuðu" okkur endalaust í verslanir þar sem þeir fengu nokkra lítra af bensíni fyrir það að koma með okkur. Annars bara allt gott. Frábært hjá okkur eins og venjulega. Næsti áfangastaður er Cairnes í Ástralíu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimsferð Des2008

Höfundur

Áhöfnin á FI1442
Áhöfnin á FI1442
Sögur af ferðum áhafnarinnar á FI1442 um Asíu og Eyjaálfu, og það sem á daga þeirra drífur í einn mánuð.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Yfir miðju Kyrrahafi.
  • Erna fékk að taka þátt
  • Menn fóru að sigla
  • Gulli á bryggjunni
  • Sum herbergin á hótelinu voru vægast sagt vel staðsett

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband