Bangkok

Jæja öll.

Við komin til Bangkok. Skiluðum gestum af okkur í Singapore og ferjuðum svo vélina hingað. Hér fáum við góða hvíld í fimm daga á frekar flottu hóteli á meðan við bíðum eftir gestunum. Höfum notað tíman vel og hvílt okkur. Nú um helgina eru kostningar hér í Bangkok, og eins og eldri lesendur kanski muna þá er sú regla hér eins og var heima á sínum tíma að þá eru allar áfengisveitingar bannaðar. Sýnist okkur að margir gestir hér á hótelinu skilji þetta ekki, en við auðvitað látum slíkt ekki hafa áhrif á okkur, það er þá helst að erfitt sé fyrir okkur að komast að í ræktinni fyrir öðrum gestum.

Hér er mikið mannlíf, margt að sjá og að skoða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimsferð Des2008

Höfundur

Áhöfnin á FI1442
Áhöfnin á FI1442
Sögur af ferðum áhafnarinnar á FI1442 um Asíu og Eyjaálfu, og það sem á daga þeirra drífur í einn mánuð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Yfir miðju Kyrrahafi.
  • Erna fékk að taka þátt
  • Menn fóru að sigla
  • Gulli á bryggjunni
  • Sum herbergin á hótelinu voru vægast sagt vel staðsett

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband