Dagur 5 - Gamlársdagur

Vöknuðum og hittumst öll í morgunmat, og svo far farið að skoða sig um hér í Hong Kong. Hong Kong skiptist í 3 hluta, Hong Kong eyju, New Terriories og svo Kwoloong skaga, þar sem við gistum. Kínverska nýja árið kemur ekki fyrr en í lok janúar svo allar búðir voru opnar. Nóg var að sjá og leið tíminn hratt. Hist var svo um 6 leitið í sparigallanum til að snæða saman gamlárskvöldmat á stað sem Berglind hafði pantað fyrir okkur einhverjum vikum fyrr. Flestir strákarnir voru í smóking og dömurnar í galakjólum. Eyddum við svo kvöldinu saman og fögnuðum nýju ári í þessari stórkostlegu borg, sem kom 8 tímum á undan íslenska nýárinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt Árið öll sömul. Gaman að lesa um ykkur. Hlakka til að sjá framhaldið. Vinarkveðja

Björn Birgir Ingimundarson (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimsferð Des2008

Höfundur

Áhöfnin á FI1442
Áhöfnin á FI1442
Sögur af ferðum áhafnarinnar á FI1442 um Asíu og Eyjaálfu, og það sem á daga þeirra drífur í einn mánuð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Yfir miðju Kyrrahafi.
  • Erna fékk að taka þátt
  • Menn fóru að sigla
  • Gulli á bryggjunni
  • Sum herbergin á hótelinu voru vægast sagt vel staðsett

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband