1.1.2009 | 13:49
Dagur 3
Japan tók á móti okkur brosandi má segja. Það væri ekki ýkjur að segja að japanir eru alveg gríðarlega skipulagt fólk, ef ef það væri til Ólimpíugrein í skipulagi, þá var það fólk sem tók á móti okkur í sannarlegu keppnisskapi. Enginn þurfti hugsa neitt, það var séð fyrir öllu. Okkur var bara smalað inn í rútu og volla........Allir komnir upp á hótel. Veðrið var gott, en íslenkst hitastig þó, rétt um 2 gráður. Eins og sönnum ferðalöngum sæmir var aðeins hist og farið yfir daginn. Að lokum enduðum við öll á veitingarstað og snæddum hráan fisk, og grjón. Það var farið snemma í rúmið enda allir þreyttir eftir langan dag, og líkamsklukka orið eitthvað vanstillt eftir mörg tímabelti.
Um bloggið
Heimsferð Des2008
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.